Posts by Thor
Dregið úr happdrættinu hjá Sýslumanni
Mánudaginn 3 júní var dregið úr happdrætti Lýðræðishreyfingarinnar fyrir forsetaframboð Ástþórs Magnússonar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Hér að neðan birtum við lista yfir úrdráttinn sem var gefið út og staðfest…
Read MoreFriðarkyndillinn afhentur nýkjörnum forseta
Ástþór Magnússon stofnandi Friðar 2000 afhenti nýkjörnum forseta Höllu Tómasdóttur innilegar hamingjuóskir og þakkir fyrir að taka friðarmálin föstum tökum í kosningabaráttunni. Innilegar hamingjuóskir Kæra Halla, Ég óska þér innilega…
Read MoreÁstþór í Forystusætinu
Forsetinn er fulltrúi þjóðarinnar og á að standa vörð um hagsmuni þjóðarinnar á Bessastöðum. Forsetaembættið er þverpólitískt embætti. Þess vegna er það það embætti sem getur unnið að friðarmálum eins og ég er að tala um.
Read MoreBréf til Forseta Íslands
Íslendingar hafa löngum álitið sig vopnlausa og friðsama þjóð sem fari ekki með stríði gegn öðrum þjóðum. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland undirstrikar þetta. Vegna frétta af vopnakaupum Íslendinga er þess óskað…
Read MoreBandaríkin hafa lokað Instagram reikningi Ástþórs Magnússonar
Instagram reikningi Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda www.instagram.com/forseti2024 hefur verið lokað að því að virðist að kröfu bandarískra stjórnvalda. Engin svör fást frá starfsmönnum META sem segjast ekki geta séð hversvegna aðgagnum…
Read MoreStaðfesting á fölsun skoðanakannana
Óprúttnir fjölmiðlar hafa í samstarfi við einstök kosningateymi á undanförnum vikum keppst við að draga kjósendur á asnaeyrunum með sjónhverfingum og blekkingum í skoðanakönnunum. Fyrsta könnunin sem fjölmiðlar hömpuðu sem…
Read MoreEgill Helgason hefur talað
Boðskapurinn um hlutverk Íslands í friðarmálum er loks að ná til fólks eftir 28 ára baráttu fyrir daufum eyrum. Lítill tími er nú til stefnu áður en Ísland dregst inn…
Read MoreStríðsæsingur leiðir til árásar á Ísland
Fyrir 28 árum kom ég fram með hugmyndafræðina að virkja embætti forseta Íslands til friðar- og lýðræðismála og gaf út bókina Virkjum Bessastaði sem dreift var á öll heimili landsins.…
Read MoreBókin Virkjum Bessastaði
Virkjum Bessastaði Bókina er hægt að lesa hér Opna Bókina Nýja bókin er komin Ný útgáfa af bókinn “Virkjum Bessastaði” er komin hér í rafrænu formi. PDF skjal með bókinni:…
Read MoreÆvintýralegt lífshlaup forsetaframbjóðanda – Hætt kominn eftir að eiginkonu ferðafélagans dreymdi illa fyrir fluginu
Hann er langt á undan sinni samtíð; frumkvöðull og friðarsinni sem vill gera heiminn að miklu betri stað og beita embætti forseta Íslands til þess. „Ég vil sjá Ísland verða…
Read More