Vinningar

Smelltu á myndina til að skrá þig í flugið

Vinningar í Bílahappdrættinu 2024

477 vinningar að verðmæti 14 milljónir króna. Auk þess fá allir þátttakendur gjafabréf með áskrift að hlaðvarpinu Brotkast að verðmæti 2000kr.

Hupmobile-K3

Rafbifreið frá Islandus Bílum

Hupmobile K3 rafbifreið frá Islandus bílum. Nær 400km drægni.
Verðmæti 5 milljónir

IcelandDuckPrint1991

Náttúruverndarmynd Íslands

Náttúruverndarmynd Ísland 1991. Númeruð myndlist í takmörkuðu upplagi. 228 myndir dregnar út í happdrættinu. Myndirnar eru áritaðar af listamanninum David Maass. Gefið út í bandaríkjunum árið 1991 í samstarfi við Náttúruverndarráð á Íslandi. Verðmæti Kr. 20,000. Heildarverðmæti Kr. 4.560.000.

UKduckprint1991

Náttúruverndarmynd Bretlands

Náttúruverndarmynd Bretland 1991. Númeruð myndlist í takmörkuðu upplagi. Myndirnar eru áritaðar af listamanninum Daniel Smith. 248 myndir verða dregnar út í happdrættinu. Gefið út árið 1991 í samstarfi við Prince Charles og The Wildfowl & Wetlands Trust. Verðmæti Kr. 20,000. Heildarverðmæti Kr. 4.960.000

Brotkast Gjafabréf

Allir þátttakendur fá gjafabréf fyrir áskrift að Brotkast hlaðvarpinu. Flottir Íslenskir þættir. Verðmæti Kr. 2000. https://brotkast.is/askrift/

syslumadurinnHofudborgarsvaedinu

Úrdráttur 3 júní hjá Sýslumanni

Dregið verður úr öllum miðum í happdrættinu hjá Sýslumanninum á Höfuðborgarsvæðinu þann 3 júní 2024 og vinningsnúmerin birt hér á vefnum forsetakosningar.is. 477 vinningar að verðmæti 14 milljónir króna. Sjá vinningaskrá

Allir sem kaupa miða í happdrættinu fá um leið gjafabréf með áskrift að hlaðvarpinu Brotkast að verðmæti 2000kr.  Gjafaáskriftina má virkja fyrir 1 júní 2024. Þessi vinningur er ekki dreginn út því gjafabréf Bortkast fá allir þátttakendur í happdrættinu.

Annarra vinninga skal vitja innan 3ja mánaða frá því að dregið var úr happdrættinu annars ógildist vinningurinn.  Þátttakendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri til að miði þeirra sé gildur. Vinningsnúmer og leiðbeiningar um hvar vinninga er vitjað verður birt að loknum úrdrætti á www.forsetakosningar.is

Nánari upplýsingar veitir Lýðræðishreyfingin í síma 4962000

Load More