Greinar

Friðarverðlaunahafi Nóbels styður forsetaframboð Ástþórs Magnússonar

Forsetinn sem kom friði á í Rómönsku Ameríku telur hugmyndir Ástþórs um forsetaembættið hafa raunverulega möguleika til árangurs. OSCAR Arias, friðarverðlaunahafi Nóbels 1987 og forseti Costa Rica frá 1986-1990, segist…

Lesa meira

Sjálfstæði þjóðarinnar í hættu

Vanhæfi og undirlægjuháttur við erlend ríki og stofnanir stefnir sjálfstæði og þjóðaröryggi Íslands í hættu. Við þurfum að standa vörð um að lenda ekki aftur undir erlendu valdi, hvort sem…

Lesa meira

Forsetaframboð 2024

Forseti með framtíðarsýn Oft var þörf en nú er nauðsyn. Nú eru nær 30 ár síðan ég bauð mig fyrst fram til embættis Forseta Íslands árið 1996. Á þessu tímabili…

Lesa meira

Greinar birtar á visir.is:

Fréttamynd

Styður héraðs­dómur þjóðar­morð?

Í dag fer fram málflutningur í Héraðsdómi Reykjavíkur sem snýst um hvort íslenskt þjóðfélag sé svo gegnumsýrt af hernaðarhyggju að það teljist hér eðlilegt að ræna matarpeningum af einstaklingum sem eiga um sárt að binda vegna hernaðaraðgerða sem þeir eru ekki þátttakendur í eða geta haft nein áhrif á.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Helförin á Gaza

Að breyta Gaza í útrýmingarbúðir með því að loka fyrir lífsnauðsynjar m.a. vatn, matvæli og lyf til 2,3 milljóna manns, og grafa þúsundir óbreyttra borgara undir sprengjurústum og kæfa til dauða eða svelta í hel, er jafn ómannúðlegt og að senda milljónir manna í gasklefana.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Bjart­sýni aldarinnar

„Þetta eru góð skrif en að láta sér detta í hug að Guðni Jóhannesson hafi kjark í eitthvað er mesta bjartsýni aldarinnar” skrifaði einn lesenda við grein mína „Tikkandi tímasprengja“ á visir.is um ástandið í Palestínu.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Tikkandi tímasprengja

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, hafnaði aðkomu að friðarátakinu Alþingi Jerúsalem þegar ég gekk á hennar fund með erindið fyrir um 30 árum síðan. Sagði deiluna vera tikkandi tímasprengju sem best væri að koma ekki nálægt.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Handtakið Davíð

Það hljómar eins og lélegur brandari að 20 ára afmælisdegi ólögmætrar innrásar í Írak sé „fagnað“ af Alþjóða Stríðsglæpadómstólnum með því að gefa út ákæru á hendur Pútin forseta Rússlands fyrir að flytja um sex þúsund munaðarlaus börn af stríðssvæði.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Frum­kvæði gegn stríði

Samstarf friðarsamtaka á Norðurlöndum hafa sent ríkisstjórnum og þingmönnum landanna bréf. Antikrigs-Initiativet (Frumkvæði gegn stríði) leggur eindregið til að Norðurlöndin umsvifalaust stöðu sína og endurnýi sjálfbærni sína sem er falin í samstarfi Norðurlandanna og varnarbandalagi eins og það var endurmyndað árið 2009.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Ís­landi fórnað í stundar­brjál­æði?

Í nýlegri grein á erlendum vefmiðli velta menn því fyrir sér hvar sé öruggast að vera þegar kjarnorkustyrjöld brýst út. Ég segi „þegar” en ekki „ef” því frá því að skýrsla Olof Palme um kjarnorkuafvopnun kom út 1982 hafa sérfræðingar sagt að með núverandi varnarmálastefnu byggða á kjarnorkuvopnum sé það aðeins spurning um tíma hvenær einhver ýti á skothnappinn.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Er mamma sölu­maður dauðans?

Sunnudagskvöld 2016 fæddist lítil stúlka á Akranesi sem móðirin lýsti sem litlu fullkomnu eintaki af manneskju, lífinu í sinni tærustu mynd.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Ólafur Ragnar á hrós skilið

Um leið og ég þakka glöggar skýringar Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrum forseta Íslands um ástandið milli Rússlands og Úkraínu í Silfri Egils, harma ég þá aðför sem að honum var gerð í kjölfarið fyrir það eitt að segja sannleikann umbúðalaust.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Smá­sál vermir stól for­seta lýð­veldisins

Það fer um mig hrollur að fyrsta framlag ríkisstjórnarinnar til „friðar” í Úkraníu hafi verið að leggja til Íslenska flugvél undir vopnaflutninga. Með þeirri aðgerð tók Ísland beinan þátt í styrjöld sem var svo trompað í Silfri RÚV af forseta sem gengur nú erinda vopnaframleiðenda eins og ég sagði í aðdraganda forsetakosninga að hann myndi gera á örlagastundu ef kjörinn í embætti.

SKOÐUN 
Fréttamynd

Ég er ekki til sölu

Íslendingar geta tekið forystu, ekki aðeins í fótbolta, einnig sem ný og fersk rödd til friðar í heiminum. Allt sem þarf er bjartsýni, áræðni og þrautseigur forseti með sterka sannfæringu og framtíðarsýn.

SKOÐUN 

Lesa greinar á visir.is

https://www.visir.is/t/3197/astthor-magnusson

Load More