Dregið úr happdrættinu hjá Sýslumanni

Mánudaginn 3 júní var dregið úr happdrætti Lýðræðishreyfingarinnar fyrir forsetaframboð Ástþórs Magnússonar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.

Hér að neðan birtum við lista yfir úrdráttinn sem var gefið út og staðfest af Sýslumannsembættinu.

Load More