Dregið úr happdrættinu hjá Sýslumanni

Mánudaginn 3 júní var dregið úr happdrætti Lýðræðishreyfingarinnar fyrir forsetaframboð Ástþórs Magnússonar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Hér að neðan birtum við lista yfir úrdráttinn sem var gefið út og staðfest…

Read More

Friðarkyndillinn afhentur nýkjörnum forseta

Ástþór Magnússon stofnandi Friðar 2000 afhenti nýkjörnum forseta Höllu Tómasdóttur innilegar hamingjuóskir og þakkir fyrir að taka friðarmálin föstum tökum í kosningabaráttunni. Innilegar hamingjuóskir Kæra Halla, Ég óska þér innilega…

Read More

Ástþór í Forystusætinu

Forsetinn er fulltrúi þjóðarinnar og á að standa vörð um hagsmuni þjóðarinnar á Bessastöðum. Forsetaembættið er þverpólitískt embætti. Þess vegna er það það embætti sem getur unnið að friðarmálum eins og ég er að tala um.

Read More

Bréf til Forseta Íslands

Íslendingar hafa löngum álitið sig vopnlausa og friðsama þjóð sem fari ekki með stríði gegn öðrum þjóðum. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland undirstrikar þetta. Vegna frétta af vopnakaupum Íslendinga er þess óskað…

Read More

Egill Helgason hefur talað

Boðskapurinn um hlutverk Íslands í friðarmálum er loks að ná til fólks eftir 28 ára baráttu fyrir daufum eyrum. Lítill tími er nú til stefnu áður en Ísland dregst inn…

Read More

Sjálfstæði þjóðarinnar í hættu

Vanhæfi og undirlægjuháttur við erlend ríki og stofnanir stefnir sjálfstæði og þjóðaröryggi Íslands í hættu. Við þurfum að standa vörð um að lenda ekki aftur undir erlendu valdi, hvort sem…

Read More