Ástþór skrifar
Bréf til Forseta Íslands
Íslendingar hafa löngum álitið sig vopnlausa og friðsama þjóð sem fari ekki með stríði gegn öðrum þjóðum. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland undirstrikar þetta. Vegna frétta af vopnakaupum Íslendinga er þess óskað…
Read MoreEgill Helgason hefur talað
Boðskapurinn um hlutverk Íslands í friðarmálum er loks að ná til fólks eftir 28 ára baráttu fyrir daufum eyrum. Lítill tími er nú til stefnu áður en Ísland dregst inn…
Read MoreStríðsæsingur leiðir til árásar á Ísland
Fyrir 28 árum kom ég fram með hugmyndafræðina að virkja embætti forseta Íslands til friðar- og lýðræðismála og gaf út bókina Virkjum Bessastaði sem dreift var á öll heimili landsins.…
Read MoreVaknaðu núna
Svokallaðir sérfræðingar í varnarmálum flykkjast nú hver af öðrum í fjölmiðla með áróður hergagnaiðnaðirns að þjóðir Evrópu verði að setja stóraukin fjáraustur í hermangið. Morgunblaðið varar við árás á Ísland…
Read MoreHvers vegna er Ástþór alltaf að bjóða sig fram?
Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi kemur að Rauða borðinu og segir frá sér, framboði sínu, stefnu og sýnum í viðtali við Gunnar Smára Egilsson. Rætt er um árið 2025 og hvað gerist…
Read MoreHvað kostar forsetinn?
Síðan ég kynnti hugmyndafræðina Virkjum Bessastaði árið 1996 hafa tveir forsetar setið á Bessastöðum. Embættið hefur á þessum tíma kostað þjóðina um 10 milljarða króna á núvirði, um 35 þúsund…
Read More