Vaknaðu núna

Svokallaðir sérfræðingar í varnarmálum flykkjast nú hver af öðrum í fjölmiðla með áróður hergagnaiðnaðirns að þjóðir Evrópu verði að setja stóraukin fjáraustur í hermangið. Morgunblaðið varar við árás á Ísland Tveimur árum eftir að allt sauð uppúr milli Úkraníu og Rússlands birtir Morgunblaðið grein sem segir: “Líklegt að ráðist yrði á Keflavíkurstöðina í stríði” og…

Read More

Hvers vegna er Ástþór alltaf að bjóða sig fram?

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi kemur að Rauða borðinu og segir frá sér, framboði sínu, stefnu og sýnum í viðtali við Gunnar Smára Egilsson. Rætt er um árið 2025 og hvað gerist þá en Ástþór ritaði þetta ártal í bókina Virkjum Bessastaði fyrir þrjátíu árum. Viðtalið gefur nokkuð góða yfirsýn um viðskiptaferil Ástþórs og aðdraganda þess að…

Read More

Hvað kostar forsetinn?

Síðan ég kynnti hugmyndafræðina Virkjum Bessastaði árið 1996 hafa tveir forsetar setið á Bessastöðum. Embættið hefur á þessum tíma kostað þjóðina um 10 milljarða króna á núvirði, um 35 þúsund krónur á hvern skattgreiðanda. Embætti forseta Íslands eins og það er í dag er nánast óþarft í nútímasamfélagi smáþjóðar. Tilvistarkreppa embættisins hefur að undanförnu kristallast…

Read More